Grćna tunnan   Prenta  Senda 

Grćna tunnan hefur slegiđ í gegn !


Íslenska Gámafélagiđ býđur áhugasömum auđvelda leiđ í flokkun. Ţeir sem vilja halda áfram og leggja sitt ađ mörkum í endurvinnslu ţurfa ađeins ađ greiđa 990 kr. á mánuđi fyrir 240L Grćna tunnu og 2.490kr. á mánuđi fyrir 660L Grćnt kar.

tunna

 

info

Í grćnu tunnuna má fara:

  •     Bylgjupappi
  •     Dagblöđ og tímrit
  •     Fernur og sléttur pappi
  •     Plast
  •     Málmar


Lestu allt um tunnuna á flokkaranum


Áhugasamir geta pantađ Grćnu tunnuna međ ţví ađ hringja í símanúmeriđ 577 5757 eđa senda tölvupóst á graenatunnan@gamur.is

Eftirfarandi upplýsingar ţurfa ađ liggja fyrir:

  •     Nafn
  •     Kennitala
  •     Heimilisfang
  •     Símanúmer
  •     Netfang

 

Nei! Viđ setjum ţetta ekki í sömu holuna.....

 


 


Íslenska Vélamiđstöđin Metan Íslenska Gámafélagiđ
| Gufunesvegi | 112 Reykjavík | sími: 5775757 | fax: 5775758 | gamur@gamur.is | Netvistun - Heimasíđugerđ, hugbúnađarlausnir og hönnun